Fannar Veigar Einarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 21:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 21:20 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Fannar Veigar Einarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Fannar Veigar Einarsson, frá Húsavík, vélstjóri fæddist 30. september 1982.
Foreldrar hans Sighvatur Einar Sighvatsson, f. 11. febrúar 1956, og Ása Kristín Jónsdóttir, f. 21. september 1957.

Þau Birgit Ósk giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Foldahraun 18.

I. Kona Fannars Veigars er Birgit Ósk Baldursdóttir Bjartmars, húsfreyja, f. 15. mars 1984.
Börn þeirra:
1. Ingunn Ása Fannarsdóttir, f. 27. ágúst 2014.
2. Veigar Fanni Fannarsson, f. 27. ágúst 2014.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.