Matthildur Eiríksdóttir (Stórhöfða)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 18:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 18:14 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Matthildur Eiríksdóttir (Stórhöfða)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Matthildur Ingibjörg Eiríksdóttir, húsfreyja fæddist 19. maí 1967.
Foreldrar hennar Eiríkur Ingvarsson, sjómaður, smiður, f. 20. maí 1932, d. 29. ágúst 2008 og Valgerður Benediktsdóttir, húsfreyja, f. 17. júlí 1943, d. 13. mars 1992. Fósturfaðir hennar var Óskar Jakob Sigurðsson, vitavörður, f. 19. nóvember 1937.

Matthildur eignaðist tvíbura með Halldóri 1994.
Þau Jón Emil hófu sambúð, eignuðust tvö börn. Þau skildu. Matthildur bjó við Faxastíg 12 1986.

I. Barnsfaðir Matthildar var Halldór Halldórsson, f. 14. apríl 1948, d. 12. desember 2003.
Börn þeirra:
1. Andri Már Halldórsson, f. 27. maí 1994.
2. Davíð Þór Halldórsson, f. 27. maí 1994.

II. Fyrrum sambúðarmaður Matthildar er Jón Emil Tórshamar, sjómaður, verkamaður, f. 22. apríl 1956.
Börn þeirra:
1. Elva Dögg Tórshamar, f. 17. október 1984.
2. Telma Ýr Tórshamar, f. 23. júlí 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.