Hanna R. Björnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 15:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. nóvember 2024 kl. 15:06 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hanna R. Björnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hanna Ragnheiður Björnsdóttir, húsfreyja, félagsráðgjafi fæddist 25. febrúar 1960 á Reyðarfirði.
Foreldrar hennar Björn Eysteinsson, skrifstofumaður, f. 26. ágúst 1920, d. 5. maí 2014, og Sigrún Jónsdóttir, húsfreyja, f. 7. maí 1925, d. 10. apríl 1975.

Hanna eignaðist barn með Sigurði 1991.
Þau Hafþór giftu sig, eignuðust ekki börn saman. Þau búa við Búhamar 60.

I. Barnsfaðir Hönnu er Sigurður Bjarnason, f. 16. ágúst 1959.
Barn þeirra:
1. Jóhann Birnir Sigurðsson, f. 11. júní 1991.

II. Maður Hönnu er Hafþór Theodórsson, sjómaður, matsveinn, stýrimaður, hafnarvörður, f. 6. júlí 1961.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.