Óskar Haraldsson (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. nóvember 2024 kl. 14:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. nóvember 2024 kl. 14:39 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Óskar Haraldsson (yngri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Óskar Haraldsson yngri, vélfræðingur fæddist 30. apríl 1976.
Foreldrar hans Haraldur Óskarsson, netagerðarmeistari, f. 6. janúar 1955, og Guðbjörg Karlsdóttir, húsfreyja, f. 8. maí 1956.

Börn Guðbjargar og Haraldar:
1. Óskar Haraldsson, f. 30. apríl 1976.
2. Karl Haraldsson, f. 21. apríl 1984.

Þau Kolbrún Sól giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Ægisgötu 2.

I. Kona Óskars er Kolbrún Sól Ingólfsdóttir, húsfreyja, sjálfstætt starfandi sjúkraþjálfari, f. 28. maí 1981.
Börn þeirra:
1. Sóley Óskarsdóttir, f. 3. september 2009.
2. Ari Óskarsson, f. 3. ágúst 2012.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.