Hilmar Kristjánsson (Foldahrauni)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. nóvember 2024 kl. 12:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. nóvember 2024 kl. 12:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hilmar Kristjánsson (Foldahrauni)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hilmar Kristjánsson, verkamaður fæddist 3. júní 1974.
Foreldrar hans Kristján Ólafur Hilmarsson, sjómaður, f. 25. október 1955, og kona hans Heiðrún Björk Guðbrandsdóttir, húsfreyja, verkakona, f. 10. júní 1955.

Börn Heiðrúnar Bjarkar og Kristjáns Ólafs:
1. Hilmar Kristjánsson, f. 3. júní 1974.
2. Sigurfinna Kristjánsdóttir, f. 14. nóvember 1975.
3. Jónína Margrét Kristjánsdóttir, f. 26. apríl 1983.

Þau Hildur giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Þau Sæbjörg hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau skildu.

I. Fyrrum kona Hilmars er Hildur Vattnes Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur, f. 11. september 1982. Foreldrar hennar Kristján Vattnes Sævarsson, f. 27. júlí 1962, og Helga Daníelsdóttir, f. 11. nóvember 1963.
Barn þeirra:
1. Kristján Ólafur Vattnes Hilmarsson, f. 9. apríl 2006.

II. Fyrrum sambúðarkona Hilmars er Sæbjörg Helgadóttir, húsfreyja, f. 20. nóvember 1986.
Börn þeirra:
2. Gréta Hólmfríður Hilmarsdóttir, f. 28. mars 2006.
3. Dröfn Hilmarsdóttir, f. 1. september 2013.
4. Fannar Freyr Hilmarsson, f. 4. maí 2018.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.