Sigurlaug Ólafsdóttir (Reynistað)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. nóvember 2024 kl. 13:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. nóvember 2024 kl. 13:31 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigurlaug Ólafsdóttir (Reynistað)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Margrét Sigurlaug Ólafsdóttir, frá Reynistað, talsímakona á Símstöðinni fæddist 31. júlí 1926 í Djúpadal í Hvolhreppi og lést 13. apríl 2015.
Foreldrar hennar voru Þuríður Vilhelmína Sigurðardóttir, húsfreyja, f. 31. október 1907, d. 27. júlí 1992, og Ólafur Jónsson frá Ysta-Skála u. Eyjafjöllum, síðar bóndi í Gröf á Höfðaströnd í Skagafirði, f. 24. september 1898, d. 16. júní 1966.

Sigurlaug eignaðist barn 1959. Foreldri ókunnugt.

Barn Sigurlaugar er Íris Sigurðardóttir, hárgreiðslumeistari, f. 24. júlí 1959.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.