Hlynur Sæberg Helgason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 18:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 18:41 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hlynur Sæberg Helgason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hlynur Sæberg Helgason, húsasmiður, rekur fyrirtækið H H Smiðir með Hafþóri bróður sínum, fæddist 17. maí 1980.
Foreldrar hans Helgi Vilberg Sæmundsson, húsasmíðameistari, rak eigið byggingafyrirtæki, f. 13. júlí 1955, d. 27. ágúst 2024, og kona hans Hafdís Björg Hilmarsdóttir, húsfreyja, keramiklistamaður, f. 29. júní 1953.

Börn Hafdísar og Helga :
1. Hilmar Þór Helgason, f. 4. júlí 1974, d. 11. apríl 1991.
2. Hafþór Bjarni Helgason, f. 13. október 1978.
3. Hlynur Sæberg Helgason, f. 17. maí 1980.
4. Heiðar Elís Helgason, f. 8. nóvember 1985.

Þau Sigurbjörg giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau búa í Grindavík.

I. Kona Hlyns Sæbergs er Sigurbjörg Eyfeld Skúladóttir, húsfreyja, íslenskufræðingur, kennari, bókhaldari, f. 21. janúar 1983. Foreldrar hennar Skúli Eyfeld Harðarson, rafvirki, f. 27. október 1955, og Bryndís Hauksdóttir, húsfreyja, f. 31. janúar 1961 í Rvk.
Börn þeirra:
1. Haukur Snær Hlynsson, f. 17. október 2006.
2. Hilmar Máni Hlynsson, f. 17. október 2006.
3. Brynjar Már Hlynsson, f. 8. júlí 2013.
4. Marín Rós Hlynsdóttir, f. 19. október 2017.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.