Gísli Stefánsson (Búhamri)
Gísli Stefánsson, bátsmaður á Herjólfi, fæddist 31. janúar 1984.
Foreldrar hans Stefán Sigurjónsson, skósmiður, klarinetleikari, tónlistarkennari, skólastjóri, stjórnandi Lúðrasveitar Vestmannaeyja, f. 29. janúar 1954, d. 1. október 2022, og fyrri kona hans Svanbjörg Gísladóttir, húsfreyja, f. 7. júní 1953.
Börn Svanbjargar og Stefáns:
1. Dagbjört Stefánsdóttir, f. 9. apríl 1977.
2. Sigrún Stefánsdóttir, f. 9. september 1980.
3. Gísli Stefánsson, f. 31. janúar 1984.
4. Kristín Stefánsdóttir , f. 4. júní 1986.
Þau Guðrún Bergrós hófu sambúð, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Bröttugötu 16.
I. Sambúðarkona Gísla er Guðrún Bergrós Tryggvadóttir, húsfreyja, ræstitæknir hjá Herjólfi, f. 26. nóvember 1987.
Börn þeirra:
1. Stefán Geir Gíslason, f. 26. júlí 2008.
2. Arna Rún Gísladóttir, f. 31. janúar 2010.
3. Bríet Björk Gísladóttir, f. 13. maí 2015.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Gísli.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.