Hákon Helgi Bjarnason

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. október 2024 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. október 2024 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Hákon Helgi Bjarnason“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hákon Helgi Bjarnason, forstöðumaður Íþróttamiðstöðvarinnar í Eyjum, fæddist 16. september 1987.
Foreldrar hans Bjarni Hákonarson, f. 6. apríl 1954, og Anna Eiríksdóttir, f. 10. september 1955.

Þau Dröfn hófu sambúð, hafa eignast eitt barn. Þau búa við Stapaveg 10.

I. Sambúðarkona Hákonar Helga er Dröfn Haraldsdóttir, sjúkraliði, f. 8. apríl 1991.
Barn þeirra:
1. Hekla Hákonardóttir, f. 13. september 2023.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.