Rakel Hlynsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. október 2024 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. október 2024 kl. 13:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Rakel Hlynsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Rakel Hlynsdóttir, einkaþjálfari fæddist 8. september 1993.
Foreldrar hennar Hlynur Stefánsson, umboðsmaður, f. 8. október 1964, og kona hans Unnur Björg Sigmarsdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 17. september 1964.

Börn Unnar og Hlyns:
1. Birkir Hlynsson, f. 11. september 1988.
2. Kristrún Ósk Hlynsdóttir, f. 18. júní 1991.
3. Rakel Hlynsdóttir, f. 8. september 1993.

Rakel eignaðist barn með Kamil Daníel 2015.
Þau Viktor Snorri hófu sambúð, hafa ekki eignast börn.
Rakel býr í Hveragerði.

I. Barnsfaðir Rakelar er Kamil Daníel Sigurðarson, sjómaður, f. 30. júní 1992.
Barn þeirra:
1. Emilía Ósk Kamilsdóttir, f. 19. nóvember 2015.

II. Sambúðarmaður Karenar er Viktor Snorri Rúnarsson, pípulagningamaður, f. 2. mars 2000. Foreldrar hans Rúnar Þór Jóhannsson, f. 19. ágúst 1973, og Sigþrúður Guðnadóttir, f. 14. febrúar 1978.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.