Guðrún Sigurðardóttir (Vatnsdalshólum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. október 2024 kl. 15:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. október 2024 kl. 15:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðrún Sigurðardóttir (Vatnsdalshólum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Guðrún Sigurðardóttir.

Guðrún Sigurðardóttir, frá Vatnsdalshólum í A.-Hún., húsfreyja, hótelstafsmaður, sölumaður, síldarsöltunarkona í Eyjum, sjókona, háseti, kokkur fæddist 1. október 1941 og lést 20. maí 2016.
Foreldrar hennar voru Sigurður Halldórsson, bóndi, f. 12. september 1915, d. 21. júlí 1980, og kona hans Hólmfríður Halldóra Magnúsdóttir, húsfreyja, bóndi, f. 23. nóvember 1915, d. 24. mars 1995.

Þau Karl Eron giftu sig, eignuðust fimm börn. Þau skildu.
Hún eignaðist barn með Vigfúsi 1971.
Guðrún bjó við Heiðarveg 44.
Hún lést 2016.

I. Fyrrum maður Guðrúnar er Karl Eron Sigurðsson, f. 3. desember 1940. Kjörforeldrar hans Sigurður Pétursson, kennari, f. 14. ágúst 1896, d. 8. febrúar 1959, og kona hans Alberta Guðrún Árnadóttir, húsfreyja, f. 9. desemver 1898, d. 19.. júlí 1964.
Börn þeirra:
1. Berta Sigríður Eronsdóttir, f. 11. apríl 1962.
2. Sigurður Hreinn Eronsson, f. 7. desember 1963.
3. Hálmfríður Karlsdóttir, f. 6. febrúar 1865.
4. Hrefna Hrund Eronsdóttir, f. 1. júlí 1967.
5. Arnar Þór Jónsson, f. 25. nóvember 1969. Hann varð kjörbarn Jóns R. Ólafssonar og Hönnu Gyðu Kristjánsdóttur.

II. Barnsfaðir Guðrúnar var Vigfús Ingólfsson, sjómaður, f. 19. janúar 1943.
Barn þeirra:
6. Guðrún Inga Vigfúsdóttir, f. 19. ágúst. 1971.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.