Rósa Jónsdóttir (þroskaþjálfi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 24. október 2024 kl. 10:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 24. október 2024 kl. 10:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Rósa Jónsdóttir á Rósa Jónsdóttir (þroskaþjálfi))
Fara í flakk Fara í leit

Rósa Jónsdóttir, þroskaþjálfi, er leiðbeinandi í 5 ára deild Hamarsskólans, fæddist 14. september 1983 í Eyjum.
Foreldrar hennar Jón Einarsson, pípulagningamaður, f. 19. júlí 1961, og kona hans Þórlaug Steingrímsdóttir, húsfreyja, f. 6. maí 1962.

Þau Ágúst Erling giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Strembugötu 27.

I. Maður Rósu er Ágúst Erling Kristjánsson, úr Þykkvabæ. Rang, húsasmiður, f. 10. apríl 1986.
Börn þeirra:
1. Lárus Ágústsson, f. 10. janúar 2015.
2. Þórlaug Jenný Ágústsdóttir, f. 29. mars 2016.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.