Ómar Þórhallsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 21. október 2024 kl. 20:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 21. október 2024 kl. 20:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ómar Þórhallsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ómar Þórhallsson, sjómaður fæddist 25. júní 1965.
Foreldrar hans Þórhallur Páll Halldórsson, vagnstjóri, varðstjóri, deildarstjóri, f. 26. júlí 1941, d. 24. febrúar 2018, og Guðbjörg Jónsdóttir, húsfreyja, f. 29. desember 1942, d. 16. desember 1961.

Þau Magnea giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu

I. Fyrrum kona Ómars er Magnea Richardsdóttir, húsfreyja, bókari, sjálfstætt starfandi umsjónarmaður með orlofshúsum, f. 13. desember 1961.
Börn þeirra:
3. Guðbjörg Ósk Ómarsdóttir , f. 1. apríl 1998 í Eyjum.
4. Vigdís Þóra Ómarsdóttir, f. 15. júlí 2002 í Eyjum.


Heimildir

Magnea.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.