Helgi Vilberg Sæmundsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 18:48 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 31. október 2024 kl. 18:48 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Helgi Vilberg Sæmundsson, húsasmíðameistari, rak eigið byggingafyrirtæki, fæddist 13. júlí 1955 og lést 27. ágúst 2024.
Foreldrar hans voru Sæmundur Kristjánsson, f. 23. maí 1910, d. 6. mars 2007, og Bjarnlaug Jónsdóttir, f. 9. desember 2011, d. 20. september 1972.

Þau Hafdís Björg giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu í Grindavík, við Hilmisgötu 7 og aftur í Grindavík. Þau skildu.
Þau Guðrún giftu sig, eignuðust ekki börn saman.
Helgi lést 2024.

I. Fyrrum kona Helga er Hafdís Björg Hilmarsdóttir, húsfreyja, keramiklistamaður, f. 29. júní 1953.
Börn þeirra:
1. Hilmar Þór Helgason, f. 4. júlí 1974, d. 11. apríl 1991.
2. Hafþór Bjarni Helgason, f. 13. október 1978.
3. Hlynur Sæberg Helgason, f. 17. maí 1980.
4. Heiðar Elís Helgason, f. 8. nóvember 1985.

II. Kona Helga var Guðrún Atladóttir, úr Rvk, dagforeldri, hómópati, svæðanuddari, höfuðbeina- og spjaldhryggsjafnari, f. 9. nóvember 1951, d. 31. ágúst 2019. Foreldrar hennar Atli Ágústsson, f. 9. apríl 1931, d. 11. júní 2006, og Þóra Sigurjónsdóttir, f. 1. október 1932, d. 27. maí 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.