Magnús Bragason (Helli)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. október 2024 kl. 21:59 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. október 2024 kl. 21:59 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Bragason, kjötiðnaðarmaður, hótelstjóri fæddist 26. nóvember 1965.
Foreldrar hans Bragi Steingrímsson, plötusmiður, f. 1. janúar 1944, og Sigríður Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 9. október 1945.

Börn Sigríðar og Braga:
1. Magnús Bragason, kjötiðnaðarmaður, hótelstjóri, f. 26. nóvember 1965.
2. Helgi Bragason, lögfræðingur, f. 7. apríl 1971.
3. Sigurður Bragason, þjálfari, húsasmiður, f. 12. júlí 1977.

Magnús og Adda reka Hótel Vestmannaeyjar.
Þau Adda Jóhanna giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa í Helli við Vestmannabraut 13b.

I. Kona Magnúsar er Adda Jóhanna Sigurðardóttir, húsfreyja, grunnskólakennari, f. 6. ágúst 1964.
Börn þeirra:
1. Daði Magnússon, f. 5. nóvember 1988.
2. Bragi Magnússon, f. 13. júní 1990.
3. Friðrik Magnússon, f. 1. júlí 1997.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.