Erlingur Birgir Richardsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 13:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 13:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Erlingur Birgir Richardsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Erlingur Birgir Richardsson, íþróttakennari, þjálfari fæddist 19. september 1972.
Foreldrar hans Guðbjartur Richard Sighvatsson, sjómaður, skipstjóri, f. 10. janúar 1937, og kona hans Guðný Steinsdóttir, húsfreyja, f. 23. mars 1938.

Þau Vigdís giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Áshamar 35.

I. Kona Erlings er Vigdís Sigurðardóttir, viðskiptafræðingur, skrifstofumaður, f. 14. nóvember 1973.
Börn þeirra:
1. Sanda Erlingsdóttir, f. 27. júlí 1998.
2. Elmar Erlingsson, f. 16. maí 2004.
3. Andri Erlingsson, f. 29. júní 2007.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.