Unnur Dóra Tryggvadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 11:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. október 2024 kl. 11:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Unnur Dóra Tryggvadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Unnur Dóra Tryggvadóttir, húsfreyja, deildarstjóri í leikskólanum í Kirkjugerði, fæddist 23. júlí 1986 í Neskaupstað.
Foreldrar hennar Tryggvi Kristinn Magnússon, f. 23. febrúar 1962, og Ebba Guðlaug Gunnarsdóttir, f. 19. janúar 1964.

Unnur fluttist til Eyja 11 ára.
Þau Sævar giftu sig 2013, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Bröttugötu 22.

I. Maður Unnar Dóru, (6. janúar 2013), er Sævar Benónýsson, Baadermaður, nú verkamaður við Steypey-steypustöð, f. 22. nóvember 1985.
Börn þeirra:
1. Annika Sævarsdóttir, f. 24. ágúst 2008.
2. Tryggvi Geir Sævarsson, f. 7. janúar 2012.
3. Jón Gísli Sævarsson, f. 27. nóvember 2020.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.