Garðar Benedikt Sigurjónsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 7. október 2024 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 7. október 2024 kl. 13:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Garðar Benedikt Sigurjónsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Garðar Benedikt Sigurjónsson, framkvæmdastjóri Fiskmarkaðarins í Eyjum, fæddist 23. september 1992.
Foreldrar hans Sigurjón Þorvaldur Árnason, f. 24. júlí 1966. og Ásta Hrafnhildur Garðarsdóttir, f. 11. maí 1971.

Þau Sandra Dís giftu sig, eiga tvö börn. Þau búa við Hraunslóð 2.

I. Kona Garðars er Sandra Dís Pálsdóttir, húsfreyja, hárgreiðslukona, verslunarmaður, f. 30. júní 1993.
Börn þeirra:
1. Hrafndís Júlía Garðarsdóttir, f. 26. júní 2018.
2. Garðar Þór Garðarsson, f. 4. febrúar 2021.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.