Sigrún Óskarsdóttir (sjúkraliði)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 13:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 2. október 2024 kl. 13:23 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Sigrún Óskarsdóttir (sjúkraliði)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Sigrún Óskarsdóttir, húsfreyja, sjúkraliði, starfsmaður í Hraunbúðum, fæddist 25. mars 1947 í Rvk.
Foreldrar hennar Óskar Sigurvin Ólafsson, f. 9. janúar 1917, d. 28. mars 1990, og Lára Laufey Breiðfjörð Loftsdóttir, f. 10. júlí 1925, d. 21. júní 2002.

Sigrún fluttist til Eyja 1964.
Þau Skæringur giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Illugagötu 57.

I. Maður Sigrúnar er Skæringur Georgsson, húsasmiður, skrifstofumaður, f. 2. maí 1944.
Börn þeirra:
1. Georg Skæringsson, f. 23. mars 1966 í Eyjum.
2. Lára Skæringsdóttir, f. 25. september 1969 í Eyjum.
3. Vignir Skæringsson, f. 11. janúar 1975 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.