Heiða Rós Ólafsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 30. september 2024 kl. 10:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 30. september 2024 kl. 10:38 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Heiða Rós Ólafsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Heiða Rós Ólafsdóttir, kjötiðnaðarmaður fæddist 18. maí 1984 í Eyjum.
Foreldrar hennar Ólafur Viðar Birgisson, húsasmíðameistari, f. 9. september 1952, og kona hans Ásdís Gísladóttir, frá Sigríðarstöðum, húsfreyja, f. 30. maí 1954.

Börn Ásdísar og Ólafs Viðars:
1. Eyja Rós Ólafsdóttir, f. 1. júlí 1976.
2. Anna Sigrún Ólafsdóttir, f. 23. október 1977.
3. Berglind Ýr Ólafsdóttir, f. 15. desember 1981.
4. Heiða Rós Ólafsdóttir, f. 18. maí 1984.
5. Bryndís Björk Ólafsdóttir, f. 14. ágúst 1986.

Þau Abdelhak giftu sig, eignuðust ekki börn. Þau skildu.

I. Fyrrum maður Heiðu Rósar er Abdelhak Chouka, frá Marokkó, f. 1982.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.