Túngata 22

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. september 2024 kl. 20:22 eftir 13bjarni (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. september 2024 kl. 20:22 eftir 13bjarni (spjall | framlög) (setta maneskju)
Fara í flakk Fara í leit
Túngata 22
Túngata 22
Túngata 22 er þarna nánast í kafi í vikri
Túngata 22 er þarna nánast í kafi í vikri
Túngata 22 í gosinu
Túngata 22 í gosinu

Húsið Túngata 22 var byggt 1955-1956 af Öldu Björnsdóttur og Hilmi Högnasyni og þar bjuggu þau ásamt börnum sínum Herði, Hrefnu, Guðný Sigríði, Birnu, Ingu Jónu, Högna, og tvíburunum Erni og Óðni. Einnig bjó Ingveldur móðir Öldu hjá þeim. Sumarið 2020 keyptu þau Hlíf Helga Káradóttir og Kjartan Sigurðsson.