Svanhildur Karlsdóttir (Steinum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 26. september 2024 kl. 11:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 26. september 2024 kl. 11:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Svanhildur Karlsdóttir (Steinum)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Svanhildur Karlsdóttir, frá Steinum, húsfreyja, bókari fæddist 3. október 1941.
Foreldrar Karl Óskar Guðmundsson, frá Viðey, skipstjóri, útgerðarmaður, f. 6. apríl 1911, d. 16. janúar 1986, og kona hans Sigríður Sóley Sveinsdóttir, frá Þykkvabæjarklaustri, húsfreyja, f. 26. maí 1913, d. 7. maí 2003.

Þau Matthías giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau skildu.
Þau Örn hófu sambúð, eignuðust eitt barn. Þau skildu.
Svanhildur býr í Garðabæ.

I. Maður Svanhildar, skildu, var Matthías Karelsson, rakari, tónlistarmaður, f. 11. maí 1035, d. 15. ágúst 2007. Foreldrar hans Karel Gíslason, f. 17. júní 1894, d. 14. janúar 1950, og Aldís Hugbjört Kristjánsdóttir, f. 14. september 1912, d. 9. ágúst 1990.
Börn þeirra:
1. Karel Matthías Matthíasson, f. 5. október 1967.
2. Jörundur Matthíasson, f. 11. janúar 1969.

II. Fyrrum sambúðarmaður Svanhildar var Örn Baldvinsson, vélaverkfræðingur, f. 19. maí 1935 á Dalvík, d. 27. september 1991. Foreldrar hans Baldvin Guðlaugur Jóhannsson, útibússtjóri KEA á Dalvík, f. 23. september 1901, d. 25. júlí 1975, og kona hans Stefanía Sóley Jónsdóttir, húsfreyja, f. 5. apríl 1912, d. 15. maí 1979.
Barn þeirra:
3. Hildur Hrönn Arnardóttir, f. 29. júní 1981 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.