Karl Guðvarður Guðvarðsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 17. september 2024 kl. 13:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 17. september 2024 kl. 13:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Karl Guðvarður Guðvarðsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Karl Guðvarður Guðvarðsson, sjómaður í Eyjum fæddist 5. janúar 1899 í Stórólfshvolssókn og drukknaði við Landeyjasand 3. júní 1926.
Foreldrar hans Guðvarður Tómasson, bóndi í Manitoba í Kanada, f. 7. mars 1875, d. 1918 eða 1919, og kona hans Einarbjörg Einarsdóttir, húsfreyja, f. 11. apríl 1876, d. 1957.

Karl var fósturbarn á Efra-Hvoli í Stórólfshvolssókn 1901, var vikadrengur í Götu þar 1910.
Karl eignaðist barn með Höllu 1923.
Hann drukknaði 1924.

I. Barnsmóðir Karls var Halla Sæmundsdóttir, síðar húsfreyja á Heiði í Ásahreppi, Rang., á Eyrarbakka og víðar, en síðast í Garðahreppi, f. 11. október 1899 í Hrauntúni í Biskupstungum, d. 8. maí 1956.
Barn þeirra:
1. Guðrún Kristjana Karlsdóttir, húsfreyja í Hfirði, síðar í Rvk, f. 24. júlí 1923, d. 3. apríl 2011. Fyrrum maður hennar Sigurgeir Gíslason. Síðari maður hennar Sveinn Stefánsson.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Holtamannabók II – Ásahreppur. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjórn: Ragnar Böðvarsson. Ásahreppur 2007.
  • Manntöl.
  • Prestþjónustubók.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.