Vignir Arnar Svafarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 10:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. september 2024 kl. 10:56 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Vignir Arnar Svafarsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vignir Arnar Svafarsson, vélfræðingur fæddist 22. febrúar 1985.
Foreldrar hans Svafar Magnússon, f. 22. nóvember 1963, og Anita Sif Vignisdóttir, f. 14. október 1961.

Þau Arndís hófu sambúð, eignuðust tvö börn og Arndís átti eitt barn áður.

I. Sambúðarkona Vignis er Arndís Bára Ingimarsdóttir, húsfreyja, lögfræðingur, aðstoðarsaksóknari í Eyjum, f. 17. apríl 1985.
Börn þeirra:
1. Arnar Dan Vignisson, f. 5. janúar 2016.
2. Arnaldur Sær Vignisson, f. 26. september 2019.
Barn Arndísar áður:
3. Ísak Elí Ívarsson, f. 4. nóvember 2002 í Eyjum.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.