Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. september 2024 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. september 2024 kl. 14:17 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir, húsfreyja, tollfulltrúi, fæddist 8. desember 1967 í Eyjum.
Foreldrar hans Ingólfur Sigurmundsson, húsasmíðameistari, f. 24. desember 1939, d. 20. ágúst 2013, og kona hans Emilía Jónasdóttir, húsfreyja, hjúkrunarfræðingur, f. 12. mars 1935.

Börn Emilíu og Ingólfs:
1. Guðmundur Bergur Ingólfsson iðnverkamaður, f. 22. maí 1962. Fyrrum sambýliskona hans Karítas Markúsdóttir.
2. Örnólfur Örvar Ingólfsson viðskiptafræðingur, verslunarmaður, f. 14. október 1964. Fyrrum kona hans Bergþóra Sigurðardóttir. Kona hans Hulda Harðardóttir.
3. Úlfhildur Ösp Ingólfsdóttir húsfreyja, tollfulltrúi, f. 8. desember 1967. Maður hennar Steinar Kr. Ómarsson.
4. Erlingur Geir Ingólfsson, f. 23. september 1970. Hann býr í Svíþjóð.
5. Logi Garðar Fells Ingólfsson verkamaður, f. 26. janúar 1973. Kona hans Guðrún Sigríður Þorsteinsdóttir.
6. Sólrún Ingólfsdóttir fiskiðnaðarkona í Eyjum, f. 25. júlí 1975, ógift.

Þau Steinarr Kristján giftu sig, eignuðust eitt barn.

I. Maður Úlfhildar Aspar er Steinarr Kristján Ómarsson, lögreglufulltrúi, f. 3. maí 1968. Foreldrar hans Ómar Tómasson, flugstjóri, f. 1. febrúar 1934, d. 2. desember 1970, og Þórunn Júlía Steinarsdóttir, húsfreyja, leiðsögumaður, f. 24. desember 1945, d. 6. júní 2020.
Barn þeirra:
1. Helena Júlía Steinarsdóttir, f. 20. febrúar 2002.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.