Fjóla M. Róbertsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 29. ágúst 2024 kl. 20:15 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 29. ágúst 2024 kl. 20:15 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Fjóla Margrét Róbertsdóttir.

Fjóla Margrét Róbertsdóttir, húsfreyja, skjalastjóri hjá Vestmannaeyjabæ fæddist 18. maí 1973.
Foreldrar hennar Páll Róbert Óskarsson, húsgagnasmíðameistari, f. 10. september 1946, d. 13. október 2020, og Þuríður Margrét Georgsdóttir, húsfreyja, fiskiðnaðarkona, verkstjóri, f. 6. mars 1948, d. 19. september 2005.

Börn Þuríðar og Páls Róberts:
1. Fjóla M. Róbertsdóttir húsfreyja, skjalastjóri hjá Vestmannaeyjabæ, f. 18. maí 1973. Maður hennar Ingólfur Jóhannesson.
2. Jósef Agnar Róbertsson verslunarstjóri í Bónus, f. 26. maí 1978. Fyrrum sambúðarkona Ethel Orongan. Fyrrum sambúðarkona hans Kristina Goremykina. Fyrrum sambúðarkona hans Kristín Harpa Halldórsdóttir. Sambúðarkona hans Fanney Guðmundsdóttir.

Þau Ingólfur giftu sig, eignuðust tvö börn. Þau búa við Goðahraun.

I. Maður Fjólu er Ingólfur Jóhannesson, tölvunarfræðingur, verkefnisstjóri, forritari, f. 27. ágúst 1976.
Börn þeirra:
1. Jóhannes Esra Ingólfsson, f. 17. apríl 2002 í Rvk.
2. Róbert Elí Ingólfsson, f. 28. júlí 2005 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.