Guðný Halldórsdóttir (Heiðardal)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. ágúst 2024 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2024 kl. 18:09 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðný Halldórsdóttir (Heiðardal)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Guðný Halldórsdóttir, húsfreyja fæddist 1. febrúar 1911 og lést 24. mars 1982.
Foreldrar hennar voru Halldór Ásmundson, útgerðarmaður á Norðfirði, f. 22. mars 1878, d. 21. febrúar 1952, og Guðríður Hjálmarsdóttir, f. 9. janúar 1884, d. 22. maí 1956.

Guðný var vinnukona í Heiðardal við Hásteinsveg 2 í Eyjum 1930.
Þau Arinbjörn giftu sig. Hún var síðari kona hans. Þau eignuðust ekki börn saman, bjuggu í Hafnarfirði.

I. Maður Guðnýjar var Arinbjörn Ólafsson, f. 24. október 1895, d. 13. apríl 1960.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.