Jón Ólafur Daníelsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 12. ágúst 2024 kl. 11:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 12. ágúst 2024 kl. 11:07 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jón Ólafur Daníelsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Jón Ólafur Daníelsson, knattspyrnuþjálfari fæddist 31. mars 1967.
Foreldrar hans Daniel Faradayadamstein frá Pretoríu í S.-Afríku, starfsmaður í Vélsmiðjunni Magna, og Sigríður Erla Ólafsdóttir, frá Götu, húsfreyja, verkakona, f. 6. október 1945.

Barn Erlu og Daníels:
1. Jón Ólafur Daníelsson knattspyrnuþjálfari í Eyjum, f. 31. mars 1967.
Börn Erlu og Jóhanns Grétar:
2. Hlynur Jóhannsson tölvunarfræðingur í Hafnarfirði, f. 2. apríl 1975.
3. Páll Þór Jóhannsson rafvirki í Hafnarfirði, f. 21. maí 1976.
4. Linda Jóhannsdóttir stúdent, húsfreyja í London, f. 30. apríl 1979.

Þau Dóra Björk giftu sig, eignuðust fjögur börn. Þau bjuggu við Ásaveg 1.
Dóra Björk lést 2015.
Þau Sigríður hófu sambúð. Þau búa við Brimhólabraut 4.

I. Kona Jóns Ólafs var Dóra Björk Gústafsdóttir, húsfreyja, f. 10. október 1970, d. 13. setember 2015.
Börn þeirra:
1. Daníel Freyr Jónsson, f. 24. maí 1994.
2. Tanja Jónsdóttir, f. 28. maí 1996.
3. Guðný Ósk Jónsdóttir, f. 27. október 2001.
4. Einar Þór Jónsson, f. 21. mars 2004.

II. Sambúðarkona Jóns Ólafs er Sigríður Bjarnadóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður, fjármálaráðgjafi, f. 22. nóvember 1963.
Börn hennar frá fyrra sambandi:
1. Kolbrún Stella Karlsdóttir, f. 12. apríl 1982.
2. Haraldur Ari Karlsson, f. 12. september 1987.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.