Jakobína Sigurbjörnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 14:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 5. ágúst 2024 kl. 14:34 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jakobína Sigurbjörnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ólöf Jakobína Sigurbjörnsdóttir, húsfreyja, fiskvinnslukona fæddist 20. nóvember 1942.
Foreldrar hennar voru Sigurbjörn Hannesson, f. 4. ágúst 1899, d. 7. maí 1966, og Ingunn Kristinsdóttir, f. 5. janúar 1913, d. 25. maí 2002.

Þau Arnar giftu sig, eignuðust eitt barn, bjuggu við Hásteinsveg 58. Þau skildu.

I. Maður Jakobínu var Arnar Einarsson, vélstjóri, f. 2. ágúst 1945, d. 5. október 2006.
Barn þeirra:
2. Sturla Arnarsson járnsmiður í Reykjavík, f. 12. mars 1984.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.