Erna Tómasdóttir (yngri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 13:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. ágúst 2024 kl. 13:28 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Erna Tómasdóttir (yngri)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Erna Tómasdóttir, húsfreyja, skólaliði fæddist 18. september 1984 í Eyjum.
Foreldrar hennar Tómas Hrafn Guðjónsson, verslunarstjóri, f. 2. desember 1957, og kona hans Harpa Gísladóttir, húsfreyja, bankastarfsmaður, f. 18. nóvember 1963.

Börn Hörpu og Tómasar:
1. Gísli Geir Tómasson, f. 17. júlí 1980 í Eyjum.
2. Erna Tómasdóttir, f. 18. september 1984 í Eyjum.
3. Kristján Tómasson, f. 16. janúar 1992 í Eyjum.

Þau Vigfús giftu sig, hafa eignast tvö börn. Þau búa við Búhamri 21.

I. Maður Ernu er Vigfús Snær Sigurðsson, yfirmaður hjá ,,Grími kokk“, f. 24. ágúst 1982. Foreldrar hans Sigurður Vigfússon, f. 17. ágúst 1950, og Hrönn Sverrisdóttir, f. 6. apríl 1955.
Börn þeirra:
1. Sigurður Vigfússon, f. 27. desember 2016 í Rvk.
2. Ernir Snær Vigfússon, f. 26. júní 2020 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.