Ævar Rafn Þórisson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 09:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 22. júlí 2024 kl. 09:13 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ævar Rafn Þórisson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ævar Rafn Þórisson, vélvirki, sjómaður fæddist 8. maí 1953.
Foreldrar hans Þórir Valberg Lárusson, f. 29. desember 1932, d. 18. apríl 2001, og Friðbjörg Þórunn Benjamínsdóttir, f. 13. apríl 1933, d. 16. september 2016.

Þau Aðalheiður giftu sig 2014, eignuðust eitt barn og Aðalheiður hafði eignast barn áður. Þau bjuggu við Heiðarveg 32

I. Kona Ævars, (2014), var Aðalheiður Halldórsdóttir, húsfreyja, f. 16. október 1957, d. 6. maí 2018.
Barn þeirra:
1. Þórey Svava Ævarsdóttir, f. 12. janúar 1978.
Barn Aðalheiðar og fósturbarn Ævars:
1. Davíð Þór Hallgrímsson, málari, f. 15. febrúar 1974.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.