Þórunn Björk Pálmadóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 20:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 20:36 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Þórunn Björk Pálmadóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Þórunn Björk Pálmadóttir, húsfreyja fæddist 27. maí 1968 í Eyjum.
Foreldrar hennar Pálmi Lorensson, matsveinn, veitingamaður, f. 21. ágúst 1938, d. 30. desember 2021, og kona hans Marý Sigurjónsdóttir, húsfreyja, f. 26. júní 1946.

Börn Marýjar og Pálma:
1. Þórunn Björk Pálmadóttir, f. 27. maí 1968.
2. Jóhann Pálmason, f. 9. mars 1973.

Þau Kristján giftu sig 1994, eignuðust tvö börn. Þau skildu.

I. Maður Þórunnar Bjarkar, (9. september 1994, skildu), er Kristján Friðriksson, f. 3. apríl 1965.
Börn þeirra:
1. Ægir Óli Kristjánsson, f. 3. október 1994 í Rvk.
2. Nökkvi Kristjánsson, f. 12. september 1998 í Rvk.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.