Jóhann Pálmason (Áshamri)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 20:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 18. júlí 2024 kl. 20:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Jóhann Pálmason á Jóhann Pálmason (Áshamri))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhann Pálmason, flugstjóri hjá Atlanta fæddist 9. mars 1973 á Akranesi.
Foreldrar hans Pálmi Lorensson, matsveinn, veitingamaður, f. 21. ágúst 1938, d. 30. desember 2021, og kona hans Marý Sigurjónsdóttir, húsfreyja, f. 26. júní 1946.

Börn Marýjar og Pálma:
1. Þórunn Björk Pálmadóttir, f. 27. maí 1968.
2. Jóhann Pálmason, f. 9. mars 1973.

Þau Adda Mjöll giftu sig, eignuðust tvíbura. Þeir fæddust í Tékklandi.

I. Kona Jóhanns er Adda Mjöll Guðlaugsdóttir, f. 14. júlí 1975. Foreldrar hennar Guðlaugur Ómar Friðþjófsson, f. 2. október 1951 og Auður Árný Stefánsdóttir, f. 6. júlí 1951.
Börn þeirra:
1. Sigurður Pálmi Jóhannsson, f. 17. mars 2014 í Tékklandi.
2. Auður Marý Jóhannsdóttir, f. 17. mars 2014 í Tékklandi.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.