Valdimar Gestur Hafsteinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 11:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 11:26 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Valdimar Gestur Hafsteinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Valdimar Gestur Hafsteinsson, sjómaður, stýrimaður fæddist 3. desember 1968.
Foreldrar hans Hafsteinn Aðalsteinsson, f. 13. mars 1947, og Gíslína Matthildur Gestsdóttir, f. 4. júní 1951.

Þau Guðbjörg Lilja giftu sig, eignuðust þrjú börn. Þau búa við Brimhólabraut 7.

I. Kona Valdimars Gests er Guðbjörg Lilja Þórarinsdóttir, húsfreyja, f. 17. apríl 1969.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Ingi Valdimarsson, f. 23. apríl 1990 í Eyjum.
2. Birgitta Ósk Valdimarsdóttir, f. 15. febrúar 1992 í Eyjum.
3. Hafsteinn Gísli Valdimarsson, f. 11. október 1996 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.