Friðrik Jóhannsson (húsasmiður)
Friðrik Jóhannsson, sjómaður, húsasmiður fæddist 29. nóvember 1950 á Siglufirði og lést 7. nóvember 2021.
Foreldrar hans Jóhann Hauksson, sjómaður, f. 7. júní 1929, d. 18. desember 2011, og Sigríður Hermanns, húsfreyja, f. 17. júlí 1926 í Eyjum, d.18. ágúst 2017.
Þau Eygló giftu sig 1971, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Strembugötu, fluttu til Akureyrar á árinu 2000.
I. Kona Jóhanns, (1971), er Eygló Björnsdóttir, húsfreyja, kennari, dósent, f. 19. október 1951.
Börn þeirra:
1. Gunnlaug Elísabet Friðriksdóttir, f. 3. mars 1971.
2. Björn Friðriksson, f. 30. nóvember 1976.
3. Jóhann Friðriksson, f. 17. október 1985.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Heimaslóð.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. Minning Jóhanns.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.