Árný Richardsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 09:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 9. júlí 2024 kl. 09:16 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Árný Richardsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Árný Richardsdóttir, húsfreyja, aðstoðarskjalavörður fæddist 5. nóvember 1960.
Foreldrar hennar Richard Kristjánsson, sjómaður, bifreiðastjóri, stöðvarstjóri, f. 5. maí 1931, d. 7. nóvember 2018, og Stella Gísladóttir, húsfreyja, f. 18. júní 1939, d. 15. nóvember 2017.

Þau Friðrik giftu sig, eignuðust tvö börn. Hann er látinn.
Þau Ívar giftu sig, eignuðust eitt barn. Þau búa við Túngötu.

I. Maður Árnýjar var Friðrik Dungal, f. 11. desember 1959, d. 23. júlí 1987. Foreldrar hans Höskuldur Dungal, f. 24. apríl 1940, d. 6. maí 1994, og Guðrún Árnadóttir, f. 6. janúar 1942, d. 15. júní 2018.
Börn þeirra:
1. Richard Þór Friðriksson Dungal, f. 18. september 1981.
2. Árni Kristinn Friðriksson, f. 31. maí 1983, d. 2. september 1986.

II. Maður Árnýjar er Ívar Atlason, tæknifræðingur, svæðisstjóri, f. 2. maí 1965.
Barn þeirra:
1. Elliði Ívarsson, f. 22. janúar 1996.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.