Guðbjörg Guðmundsdóttir (þroskaþjálfi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 3. júlí 2024 kl. 17:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 3. júlí 2024 kl. 17:44 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Guðbjörg Guðmundsdóttir (þroskaþjálfi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Guðbjörg Guðmundsdóttir, húsfreyja, þroskaþjálfi fæddist 4. nóvember 1958 á Akureyri.
Foreldrar hennar hennar Guðmundur Hilaríus Gíslason, f. 19. maí 1935, d. 29. nóvember 1974, og Gunnur Sæmundsdóttir, f. 18. október 1934.

Guðbjörg eignaðist barn með Kristjáni 1981.
Þau Gísli giftu sig 1990, eignuðust fimm börn. Þau bjuggu við Heiðarveg 60.

I. Barnsfaðir Guðbjargar er Kristján Hauksson, skipstjóri, f. 15. febrúar 1958.
Barn þeirra:
1. Gunnar Már Kristjánsson, f. 9. ágúst 1981.

II. Maður Guðbjargar, (3. júní 1990), er Gísli Theodór Ægisson, vélstjóri, f. 16. maí 1958 í Rvk.
Börn þeirra:
2. Ástþór Ægir Gíslason, f. 22. febrúar 1984.
3. Guðmundur Gísli Gíslason, f. 20. ágúst 1987.
4. Garðar Smári Gíslason, f. 15. september 1989.
5. Jóhann Helgi Gíslason, f. 25. apríl 1996.
6. Þuríður Gísladóttir, f. 31. janúar 1998.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.