Magnús Stefánsson (Vilborgarstöðum)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 1. júlí 2024 kl. 13:27 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 1. júlí 2024 kl. 13:27 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Magnús Stefánsson (Magnus S. Thorlakson), frá Vilborgarstöðum, fæddist 25. febrúar 1872 og drukknaði 16. júlí 1908.
Foreldrar hans voru Stefán Jóhannes Þorláksson frá Kallsstöðum í Berufirði, verkamaður, f. 30. október 1844, d. 29. október 1893, og kona hans Jóhanna Magnúsdóttir, húsfreyja, f. 13. febrúar 1850 í Oddasókn á Rangárvöllum, lést Vestanhafs.

Magnús var á Oddeyri í Akureyrarsókn 1880.
Hann fór til Vesturheims, var í Posen í Selkirk, Manitoba í Kanada 1901. Hann drukknaði 1908.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.