Hjörleifur Kristinn Jensson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 11. júní 2024 kl. 17:45 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Hjörleifur Kristinn Jensson, fiskimatsmaður, eftirlitsmaður fæddist 7. ágúst 1955 í Hnífsdal.
Foreldrar hans Jens Guðmundur Hjörleifsson, frá Hnífsdal, f. 13. nóvember 1927, og kona hans Kristjana Kristjánsdóttir, frá Kirkjubæ í Skutulsfirði, húsfreyja, f. 11. desember 1929, d. 19. desember 2016.

Þau Ólöf giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Faxastíg 37.

I. Kona Hjörleifs Kristins, (7. júlí 1979), er Ólöf Jóna Þórarinsdóttir, húsfreyja, starfsmaður í Sparisjóðnum, f. 1. febrúar 1958.
Börn þeirra:
1. Þórarinn Hjörleifsson, f. 4. ágúst 1980 í Eyjum.
2. Jens Guðmundur Hjörleifsson, f. 8. apríl 1987 í Eyjum.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.