Stefán Sigurþór Agnarsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. maí 2024 kl. 17:58 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. maí 2024 kl. 17:58 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Stefán Sigurþór Agnarsson vélsmiður fæddist 1. júní 1955.
Foreldrar hans Agnar Angantýsson frá Siglufirði, yfirlögregluþjónn, f. 13. júlí 1937, og kona hans Kristín Jóna Stefánsdóttir frá Sandgerði við Vesturveg 9b, húsfreyja, f. 6. júlí 1934, d. 31. júlí 2020.

Börn Kristínar og Agnars:
1. Stefán Sigurþór Agnarsson, f. 1. maí 1955.
2. Angantýr Agnarsson, f. 13. janúar 1957.
3. Birkir Agnarsson, f. 8. mars 1959.
4. Ester Agnarsdóttir, f. 24. nóvember 1965.
5. Guðmundur Óskar Agnarsson, f. 25. nóvember 1965, d. 2. ágúst 1969.

Stefán lærði vélsmíði og vann við iðn sína.
Þau Ester giftu sig 1979, eignuðust tvö börn. Þau bjuggu við Áshamar 46 1986.

I. Kona Stefáns, (28. apríl 1979), er Esther Birgisdóttir, húsfreyja, skrifstofumaður, f. 11. febrúar 1959 í Eyjum.
Börn þeirra:
1. Birgir Stefánsson, f. 16. janúar 1979.
2. Berglind Stefánsdóttir, f. 2. júní 1986.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.