Jens Kristinn Þorsteinsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. maí 2024 kl. 17:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. maí 2024 kl. 17:47 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Jens Kristinn Þorsteinsson“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jens Kristinn Þorsteinsson sjómaður fæddist 7. september 1955 í Eyjum.
Foreldrar hans Þorsteinn Kristinn Þorsteinsson, verkamaður, síðar járnsmíðameistari, 21. ágúst 1936, d. 22. apríl 1998, og sambúðarkona hans Guðmunda Guðrún Jensdóttir, f. 13. september 1936, d. 1. apríl 2022.

Barn Guðrúnar og Antons:
1. Guðný Linda Antonsdóttir, húsfreyja í Eyjum, f. 1. júlí 1953. Maður hennar Bjarni Júlíus Valtýsson.
Barn Guðrúnar og Þorsteins Kristins Þorsteinssonar:
2. Jens Kristinn Þorsteinsson, sjómaður í Garðabæ, f. 7. september 1955 í Eyjum. Kona hans Hrafnhildur Hafnfjörð Þórisdóttir.
Börn Guðrúnar og Þorbjörns Ásgeirssonar:
3. Sigríður Katrín Þorbjörnsdóttir, kaupkona, húsfreyja á Akureyri, síðar í Keflavík, f. 27. október 1963, d. 18. maí 2022. Maður hennar Árni Magnússon.
4. Ásgeir Þorbjörnsson, kaupmaður í Keflavík, f. 11. nóvember 1965 í Rvk. Kona hans Elín Stefánsdóttir.
5. Huginn Svan Þorbjörnsson, í Kópavogi, f. 2. júlí 1969 í Rvk, d. 9. mars 2004. Kona hans Margrét Guðmundsdóttir.

Jens varð sjómaður, flutti í Garðabæ.
Þau Hrafnhildur giftu sig 1976, eignuðust tvö börn.

I. Kona Jens Kristins, (9. október 1976), er Hrafnhildur Hafnfjörð Þórisdóttir, húsfreyja, f. 9. október 1956 í Hfirði.
Foreldrar hennar Þórir Hafnfjörð Óskarsson, f. 17. apríl 1933, d. 18. september 2011, og kona hans Ingibjörg Kristín Þorgeirsdóttir, f. 24. september 1935.
Börn þeirra, tvíburar:
1. Þórir Hafnfjörð Jensson, f. 28. nóvember 1981 í Rvk.
2. Guðrún Jensdóttir, f. 28. nóvember 1981 í Rvk.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.