Kristinn Hjalti Hafliðason
Kristinn Hjalti Hafliðason fæddist 18. janúasr 1968.
Foreldrar hans voru Ágúst Hjalti Sigurjónsson verkamaður, f. 19. apríl 1943 á Hellissandi, og Sigríður Hauksdóttir, f. 9. júní 1946. Kjörfaðir Kristins Hjalta var Hafliði Helgi Albertsson, sjómaður, verkstjóri, öryggisvörður, f. 25. október 1941, d. 13. júlí 2008.
Kristinn eignaðist tvö börn með Ólöfu.
I. Kona Kristins Kristins Hjalta er Ólöf Þrándardóttir, 9. ágúst 1970. Foreldrar hennar Þrándur Ingvarsson, f. 16. febrúar 1943, og Guðrún Jörgens Hansdóttir, f. 6. júlí 1948.
Börn þeirra:
1. Þrándur Snær Kristinsson, f. 26. apríl 1994.
2. Sigrún Elfa Kristinsdóttir, f. 20. ágúst 1997.
Heimildir
- Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
- Íslendingabók.
- Morgunblaðið. 20. maí 2020. Minning Hauks Sigríðarsonar.
Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.