Vilhjálmur Guðjónsson (sjómaður)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 13. apríl 2024 kl. 13:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 13. apríl 2024 kl. 13:01 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Vilhjálmur Guðjónsson frá Voðmúlastaða-Miðhjáleigu í A.-Landeyjum, sjómaður fæddist 6. nóvember 1902 og lést 10. maí 1952.
Foreldrar hans voru Guðjón Sigurðsson bóndi, f. 4. júlí 1878 í Miðhjáleigu, d. 21. apríl 1960, og kona hans Þórunn Guðleifsdóttir húsfreyja, f. 19. júlí 1876, d. 29. apríl 1942.

Börn Þórunnar og Guðjóns - í Eyjum:
1. Guðmundur Guðjónsson, netamaður, útgerðarmaður, síðar verkamaður í Rvk, f. 27. október 1901, d. 27. maí 1976.
2. Vilhjálmur Guðjónsson, sjómaður, f. 6. nóvember 1902, d. 10. maí 1952.
3. Ágúst Óskar Guðjónsson, sjómaður, f. 18. ágúst 1906, d. 8. júlí 1980.


Vilhjálmur var sjómaður.
Hann lést 1952.


Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Landeyingabók – Austur-Landeyjar. Valgeir Sigurðsson og fleiri. Ritstjóri: Ragnar Böðvarsson. Austur-Landeyjahreppur, Gunnarshólma 1999.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.