Edda Arnbjörnsdóttir

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 4. mars 2024 kl. 14:01 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Edda Arnbjörnsdóttir“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit
Edda Arnbjörnsdóttir.

Edda Arnbjörnsdóttir frá Hafnarfirði, kennari fæddist þar 28. maí 1958.
Foreldrar hennar Arnbjörn Guðjónsson rafvirkjameistari, f. 3. september 1921, d. 21. nóvember 1977, og kona hans Jóna Ásgeirsdóttir húsfreyja, f. 26. september 1927, d. 11. janúar 2021.

Edda varð stúdent í Flensborgarskóla 1979, lauk kennaraprófi 1984.
Hún var kennari í Hamarsskóla í Eyjum 1984-1986, Víðistaðaskóla í Hafnarfirði frá 1986.
Hún eignaðist barn 1979.
Edda eignaðist barn með Sveini 1979.

I. Barnsfaðir Eddu var Sveinn Auðunn Jónsson rafeindavirki, f. 17. apríl 1957, d. 19. júlí 1998.
Barn þeirra:
1. Eddu Árna Björg Sveinsdóttir, f. 14. nóvember 1979.



Heimildir

  • Samantekt: Víglundur Þór Þorsteinsson.
  • Íslendingabók.
  • Kennaratal á Íslandi. Ólafur Þ. Kristjánsson og fleiri. Prentsmiðjan Oddi 1958-1988.


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.