Anna Þórðardóttir (Fagurlyst)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. febrúar 2024 kl. 13:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. febrúar 2024 kl. 13:33 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Anna Þórðardóttir (Fagurlyst)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Anna Þórðardóttir frá Presthúsum í Mýrdal, vinnukona fæddist þar 9. september 1861.
Foreldrar hennar voru Þórður Einarsson bóndi, f. 1. október 1826, d. 5. júní 1885, og fyrri kona hans Jódís Eyjólfsdóttir frá Rauðhálsi, húsfreyja, f. 8. september 1827, d. 24. október 1872.

Anna var með foreldrum sínum í Presthúsum fram yfir 1870, var vinnukona á Giljum í Mýrdal 1980 eða fyrr til 1881/2, í Reynishjáleigu þar 1881/2-1885/6.
Hún var vinnukona í Fagurlyst í Eyjum 1890, var í Eyjum til 1900, á Vattarnesi við Reyðarfjörð 1900-1907, fór þá til Eskifjarðar og síðan til Kanada.



Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.