Ingólfur Ingólfsson (Austurvegi 7)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 27. desember 2023 kl. 17:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 27. desember 2023 kl. 17:10 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ingólfur Ingólfsson (Austurvegi 7)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
Fara í flakk Fara í leit

Ingólfur Ingólfsson starfsmaður Fiskistofu fæddist 11. september 1955 að Austurvegi 7.
Foreldrar hans voru Ingólfur Arnarson, f. 31. ágúst 1921, d. 12. september 2002, og kona hans Bera Þorsteinsdóttir, f. 31. maí 1921, d. 5. nóvember 2019.

Ingólfur var með foreldrum sínum í æsku.
Hann varð starfsmaður Fiskistofu.
Þau Júlíana giftu sig, eignuðust tvö börn.

I. Kona Ingólfs er Júlíana Theodórsdóttir húsfreyja, f. 6. ágúst 1962.
Börn þeirra:
1. Margrét Rós Ingólfsdóttir, f. 2. júní 1982.
2. Alma Ingólfsdóttir, f. 29. maí 1988.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.