Jóhanna Ágústsson

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 14:53 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 20. nóvember 2024 kl. 14:53 eftir Viglundur (spjall | framlög)
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Jóhanna Ágústsson fædd Andersen 30. janúar 1931 í Danmörku og lést 7. ágúst 1971.

Þau Guðmundur giftu sig í Kauppmannahöfn 1951, eignuðust þrjú börn. Þau bjuggu við Faxastíg 7 1951 og í Akóges við Hilmisgötu 15 1953.
Jóhanna lést 1971.

I. Maður Jóhönnu, (20. júní 1951), var Guðmundur Siggeir Ágústsson farmaður, verslunarmaður, verkstjóri, matsveinn, f. 25. október 1922, d. 17. október 2006.
Börn þeirra:
1. Gústaf Ólafur Guðmundsson vélstjóri, f. 30. desember 1951. Kona hans Marta Jónsdóttir.
2. Guðmundur Guðmundsson, vélstjóri, f. 8. maí 1953.
3. Geir Guðmundsson, f. 6. janúar 1968.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.