Ormur Jónsson (bóndi)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 25. nóvember 2023 kl. 16:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 25. nóvember 2023 kl. 16:54 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Ormur Jónsson (bóndi)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Ormur Jónsson bóndi í Eyjum undirritaði vísitasíugerð sr. Sigurðar Jónssonar prófasts í Holti 9. ágúst 1774, þegar Landakirkja var í byggingu.
Til var Ormur Jónsson bóndi á Vilborgarstöðum (? í Vilborgarstaðahverfinu) 1762.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.