Valgerður Guðbrandsdóttir (Sjólyst)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 28. september 2023 kl. 13:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 28. september 2023 kl. 13:43 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Verndaði „Valgerður Guðbrandsdóttir (Sjólyst)“ ([Breyta=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn) [Færa=Leyfa aðeins stjórnendur] (ótiltekinn)))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Valgerður Guðbrandsdóttir frá Pétursey í Mýrdal, vinnukona fæddist þar 5. ágúst 1830 og lést 1. maí 1871 á Tjörnum u. Eyjafjöllum.
Foreldrar hennar voru Guðbrandur Jónsson bóndi, f. 1802, d. 21. maí 1840 á Syðsta-Fossi í Mýrdal, og kona hans Gróa Vigfúsdóttir húsfreyja, f. 1798, d. 23. september 1843 í Keldudal í Mýrdal.

Valgerður var með foreldrum sínum í Pétursey til 1835, á Syðsta-Fossi 1835-1840, var fósturbarn á Galtalæk í Landsveit 1845, vinnukona í Hlíð u. Eyjafjöllum til 1949. á Höfðabrekku í Mýrdal 1949/53, bústýra í Steinum u. Eyjafjöllum 1855.
Valgerður var vinnukona í Sjólyst 1960, niðursetningur á Tjörnum u. Eyjafjöllum 1870 og til æviloka.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.