Marta Pálsdóttir (Skála)

Úr Heimaslóð, Sögusetri Vestmannaeyja
Útgáfa frá 10. apríl 2023 kl. 19:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) Útgáfa frá 10. apríl 2023 kl. 19:11 eftir Viglundur (spjall | framlög) (Viglundur færði Marta Pálsdóttir á Marta Pálsdóttir (Skála))
(breyting) ←Fyrri útgáfa | Nýjasta útgáfa (breyting) | Næsta útgáfa→ (breyting)
Fara í flakk Fara í leit

Martha Kathrina Marina Paulsen frá Skála í Austurey í Færeyjum, húsfreyja fæddist þar 8. ágúst 1931.
Foreldrar hennar voru Paul Paulsen sjómaður, f. 188, d. 1977 og Pouline Paulsen, f. 1888, d. 1976.

Þau Sveinn giftu sig 1959, eignuðust fimm börn, en misstu tvö þeirra ung. Þau bjuggu við Hásteinsveg 31.
Sveinn lést 2005.

I. Maður Mörtu, (28. nóvember 1959), var Sveinn Jónsson vélvirki, rennismiður, f. 19. október 1931 að Ásbrún við Hásteinsveg 4, d. 6. apríl 2005.
Börn þeirra:
1. Heiða Sveinsdóttir, f. 1. desember 1959.
2. Óskírð, f. 1. desember 1959, d. 2. desember 1959.
3. Ingvar Sveinsson, f. 10. maí 1961, d. 20. janúar 1962.
4. Ingibjörg Sveinsdóttir, f. 30. janúar 1965.
5. Helga Sveinsdóttir, f. 6. mars 1973, í sambúð með Einari Þór Færseth.


Heimildir


Þessi grein tilheyrir Æviskrám Eyjafólks eftir Víglund Þór Þorsteinsson.